Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogabúar skreyta garðana sína
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 19. ágúst 2023 kl. 07:00

Vogabúar skreyta garðana sína

Það var gaman að rölta um Voga föstudagskvöldið 18. ágúst en bæjarhátíð Vogabúa, Fjölskyldudagar, hefur verið í gangi frá því á miðvikudag og lýkur á sunnudag.

Helgi Guðmundsson og Júlía Gunnardóttir búa í Vogagerði 17, ásamt öllum þeim fíkúrum sem hafa komið sér fyrir í garðinum hjá þeim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024