Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vitni óskast að umferðaróhappi
Fimmtudagur 24. ágúst 2006 kl. 14:09

Vitni óskast að umferðaróhappi

Lögreglan í Keflavík óskar eftir að komast í samband við hugsanleg vitni að umferðaróhappi aðfararnótt sunnudags á Hafnargötu. Um kl. 05:11 aðfararnótt sunnudagsins var rauðri Nissan Sunny bifreið ekið á ljósastaur á móts við Glóðina í Keflavík. Þeir sem urðu vitni að þessu óhappi vinsamlegast setji sig í samband við lögregluna í Keflavík í síma 420 2400 eða með sambandi í gegnum Neyðarlínuna 112.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024