Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Virkið á leið til Grænlands
Fimmtudagur 17. júlí 2008 kl. 16:44

Virkið á leið til Grænlands



Fljúgandi virkið, B-17 sprengjuflugvélin Liberty Belle, sem var á Keflavíkurflugvelli sl. nótt, hélt af landi brott í hádeginu í dag á leið sinni vestur um haf. Næsti viðkomustaður þessarar merkilegu flugvélar er á Grænlandi, en gera má ráð fyrir því að vélin sé að lenda þar nú síðdegis, en búist var við því að flugferðin til Grænlands myndi taka allt að 5 klukkustundir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin var tekni af vélinni á Keflavíkurflugvelli sl. nótt. VF-mynd: Hilmar Bragi