Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 20. janúar 2002 kl. 14:05

Virgin-þotan fór klukkan tvö

Þota breska flugfélagsins Virgin Atlantic fór frá Keflavík núna kl. tvö eftir hádegi. Vélin tók á loft til norðurs og tók stefnuna beint á Bandaríkin.Þar með er lokið tæplega sólarhrings veru vélarinnar í Keflavík þar sem einn af farþegum vélarinnar skildi eftir skilaboð á spegli í flugvélinni og á karlasalerni í Leifsstöð. Rannsókn málsins verður haldið áfram.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024