Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinstri beygju lokað við Hafnaveg
VF/myndir Eyþór Sæm.
Föstudagur 22. júlí 2016 kl. 12:49

Vinstri beygju lokað við Hafnaveg

Vegargerðin vinnur að lokun

Nú er ekki lengur hægt að taka vinstri beygju frá Hafnavegi upp Reykjanesbraut í átt að Grænás. Starfsmenn Vegagerðarinnar mættu laust fyrir hádegi með kantsteina og skilti og hófu að loka beygjuakgrein á Hafnarvegin. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er verkið komið langt á veg og má búast við því að það klárist nú síðdegis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024