Vinsælast 2012: Tvífari Johnny Depp staddur á Suðurnesjum
Nú verður farið yfir vinsælustu fréttir ársins 2012 á vefsíðu okkar vf.is. Við teljum niður tíu vinsælustu fréttir ársins en þar er af mörgu að taka.
Tíunda vinsælasta frétt ársins á vf.is segir frá heimsókn Johnny Deep til Reykjanesbæjar en svo virtist sem Hollywoodstjarnan væri að spóka sig um á götum bæjarsins síðasta sumar. Kættust ýmsir aðdáendur leikarans mjög og flykktust niður í bæ. Reyndist hér tvífari kappans vera á ferð en sá þykir sláandi líkur stjörnunni.
Hér má sjá fréttina í heild sinni.