Palóma
Palóma

Fréttir

Vinsælast 2012: Tapaðir þú parketi og eldhúsinnréttingu? Það er fundið!
Sunnudagur 30. desember 2012 kl. 14:00

Vinsælast 2012: Tapaðir þú parketi og eldhúsinnréttingu? Það er fundið!

Bílfarmur af perketi, eldhúsinnrétting, ísskápur, sjónvarp og rúm eru meðal þess sem einhver hefur tapað á ferð sinni um Ósabotnaveg. Svo hefst þriðja vinsælasta frétt vf.is sem birtist á vef okkar í september síðastliðnum.


Á opnu svæði við Gálgaklett mátti sjá mikinn ruslahaug þar sem framangreint hefur verið skilið eftir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Ástæða þess að allt þetta rusl var við Ósabotnaveg en ekki í Kölku, þar sem það ætti að vera, var óljós. Hvort það tengdistt kostnaði við eyðingu, opnunartíma móttökustöðvar eða bara almennum slóðahætti.

Nánari myndir má sjá hér.

VF jól 25
VF jól 25