Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinsælast 2012: Alvöru detox!
Laugardagur 29. desember 2012 kl. 14:00

Vinsælast 2012: Alvöru detox!

Hin fræga ristilskolun í detox-meðferðinni sem veitt er á Ásbrú hefur til þessa verið sveipuð dulúð en hún er einmitt viðfangsefni fimmtu vinsælustu fréttar ársins á vf.is þetta árið.

Það er því ekki laust við að nokkuð stórkallalegri mynd hafi skotið upp í huga Hilmars Braga ljósmyndara Víkurfrétta sem átti leið framhjá Heilsuhóteli Íslands á Ásbrú í marsmánuði. Hótelið var ennþá merkt „Detox“ og því vakti bíllinn og græjurnar frá Stífluþjónustu Bjarna upp spurningar hvort þetta væri hin fullkomna ristilskolun?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024