Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. ágúst 2000 kl. 17:36

Vinnuslys í Njarðvík

Vinnuslys varð nú undir kvöld í nýja Hekluhúsinu við Njarðarbraut á Fitjum. Þar mun maður hafa fallið niður úr stiga samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki var vitað hversu alvarleg meiðslin voru en lögreglumenn eru enn á vettvangi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024