Sunnudagur 30. apríl 2006 kl. 11:32
Vinnuslys í nágrenni við Keili
Krani í lögn sprakk á borsvæðinu í nágrenni við Keili rétt eftir kl. 15 í gær. Rör í krananum skaust í mjöðmina á manni sem var að vinna við kranann, talið er að maðurinn hafi mjaðmagrindarbrotnað. Hann var fluttur á sjúkrahús Reykjavík til aðhlynningar.