Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinnuslys í Kölku
Sunnudagur 27. apríl 2008 kl. 09:34

Vinnuslys í Kölku

Vinnuslys varð í Sorpeyðingarstöðinni Kölku í gær. Starfsmaður brenndist á andliti er hann var að draga járn úr ofni. Mun maðurinn hafa fengið fyrsta til annars stigs brunasár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024