Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinnuslys í Helguvík
Þriðjudagur 28. september 2004 kl. 09:33

Vinnuslys í Helguvík

Maður slasaðist nokkuð þegar hann féll ofan af þaki traktorsgröfu í gær. Lögreglu barst tilkynning um slysið, sem átti sér stað í Malbikunarstöð Suðurnesja í Helguvík, um kl. 11.

Maðurinn hafði verið að háþrýstiþvo aftari gröfuarm gröfunnar og úlnliðsbrotnaði og marðist á mjóbaki í fallinu.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024