Vinnuslys í Garðinum
Sjúkrabifreið er nú á leið í Garðinn að sækja stúlku sem lenti í vinnuslysi hjá fiskvinnslu H. Péturssonar um kl. 13:30Stúlkan kelmmdist á fæti og þótti ástæða að senda sjúkrabifreið eftir henni. Sigmundur Eyþórsson hjá Brunavörnum Suðurnesja, sem annast sjúkraflutninga, sagði að ekki væri um alvarlegt slys að ræða.