Þriðjudagur 19. maí 2009 kl. 09:37
Vinnuslys í Garði
Alvarlegt vinnuslys var við nýbyggingu grunnskólans í Garðinum um átta leytið í morgun. Einn var fluttur á slysadeild í Reykjavík. Lögregla vinnur að vettvangsrannsókn og er ekki hægt að veita upplýsingar um málið að svo stöddu.