Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 1999 kl. 21:29

VINNUSLYS Á HAFNARGÖTU

Við framkvæmdir að Hafnargötu 29 sl. laugardag varð það óhapp er fjarlægja átti stiga að starfsmaður féll niður með stiganum og slasaðist. Samkvæmt upplýsingum VF slasaðist maðurinn á báðum fótum og hrygg en fallið var um 3 metrar. Hann nú í rannsókn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024