Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinnuskóli Reykjanesbæjar fjölmennasti vinnustaðurinn
Laugardagur 8. júní 2002 kl. 09:57

Vinnuskóli Reykjanesbæjar fjölmennasti vinnustaðurinn

Vinnuskóli Reykjanesbæjar hefur starfsemi sína mánudaginn og munu hátt í 400 unglingar hefja þá störf í Vinnuskólanum, en það er mun meiri fjöldi en mörg undanfarin ár. Vinnuskólinn er fyrir unglinga 14 - 16 ára og auk þess starfa um 30 flokksstjórar hjá skólanum. Í sumar verður Vinnuskóli Reykjanesbæjar fjölmennasti vinnustaður Suðurnesja. Skólagarðarnir hefja starfsemi sína mánudaginn 10. júní og þar hafa tæplega 60 börn á aldrinum 6 - 12 ára skráð sig.Þetta kemur fram á vefsiðu Rekjanesbæjar

Smellið hér til að komast á vefsíðu Reykjanesbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024