Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. desember 2001 kl. 16:50

Vinnupallur fokinn á Suðurgötu

Vinnupallur fyrir utan Suðurgötu 36 í Keflavík fauk í óveðrinu sem nú gengur yfir. Þá er auglýsingaskilti UMFN á mótum Hafnarbrautar og Njarðarbrautar á leið út í veður og vind.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024