Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinnupalli bjargað frá foki
Mánudagur 7. febrúar 2005 kl. 12:49

Vinnupalli bjargað frá foki

Bifreið fauk í rokinu í Njarðvík í gær. Bifreiðin hafði verið skilin eftir í því sem kallast hlutlausum og að auki ekki í handbremsu. Þegar lögregla kom að var bifreiðin illa staðsett fyrir aðra umferð en hafði ekki valdið tjóni.
Þá var tilkynnt að vinnupallur utan við Sparisjóðinn í Keflavík, væri að fjúka í veðurhamnum í gærkvöldi.  Tókst að taka pallinn niður áður en hætta skapaðist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024