Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinna hafin á ný við pípulagnir í Grindavík
Viðbragðaðilar fylgja pípulagningamönnum hús úr húsi. Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn
Föstudagur 19. janúar 2024 kl. 10:41

Vinna hafin á ný við pípulagnir í Grindavík

Á fjórða tug pípulagningamanna er kominn til Grindavíkur. Þeir hafa hafið störf. Viðbragðsaðilar hafa eftirlit með pípulagningamönnunum og tryggja öryggi á vettvangi.

Ekki var hægt að vinna við lagnir í gær þar sem mikið hafði snjóað í bænum og ekki talið öruggt að fara um götur. Gærdeginum var því varið í snjómokstur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nú er Grindavík fær og því haldið áfram þar sem frá var horfið við að koma hita á hús.