Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vinna forathugun á gervigrasvelli í Grindavík
Þriðjudagur 20. apríl 2021 kl. 15:41

Vinna forathugun á gervigrasvelli í Grindavík

Bæjarráð Grindavíkur hefur falið sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna forathugun á því hvort breyta eigi aðalknattspyrnuvelli Grindavíkur frá náttúrulegu grasi yfir í gervigras.

Athugun á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll var til umræðu í bæjarráði þann 13. apríl síðastliðinn. Þar var til umræðu minnisblað athugunar á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024