Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vindhraði náði 30,4 metrum á sekúndu á Keflavíkurflugvelli
Föstudagur 11. febrúar 2011 kl. 09:21

Vindhraði náði 30,4 metrum á sekúndu á Keflavíkurflugvelli

Vindhraði náði 30,4 metrum á sekúndu á Keflavíkurflugvelli í nótt og var 29 metrar á sekúndu á Reykjanesbraut nú í morgunsárið. Flugvélum á Keflavíkurflugvelli var annað hvort komið í skjól hlémegin við flugstöðina eða að vélum var snúið með nefið upp í vindinn eins og þessari flugvél á svokölluðu austursvæði Keflavíkurflugvallar við gömlu flugstöðina. Myndin var tekin í nótt áður en versta veðrið skall á. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024