Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vindhraði allt að 20 m/s í dag
Sunnudagur 18. september 2011 kl. 10:20

Vindhraði allt að 20 m/s í dag

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gengur í suðaustan 13-20 m/s með rigningu, fyrst vestantil. Sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll og búast má við öskufoki í fyrstu. Minnkandi vindur í kvöld og nótt. Suðlæg átt 8-13 á morgun og rigning með köflum. Hiti 8 til 13 stig.

Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll SV-lands í dag og öskufoki SV-lands framan af degi, en talsverðri úrkomu SA-lands í nótt.