Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Viltu opna kaffihús á Garðskaga?
Miðvikudagur 15. janúar 2014 kl. 10:11

Viltu opna kaffihús á Garðskaga?

Rekstur veitingasölu í húsnæði byggðasafnsins á Garðskaga er til sölu fyrir áhugasaman aðila. Sveitarfélagið Garður á húsnæðið á Garðskaga en núverandi rekstraraðili veitingastaðarins Tveir vitar á Garðskaga hefur óskað eftir að selja rekstur sinn. Ástæðan er eru aukin umsvif í rekstri fyrirtækisins á öðrum vettvangi.

Bæjarstjóra Garðs hefur verið falið úrvinnslu málsins í samráði við bæjarráð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024