Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viljum við hafa þetta svona?
Fimmtudagur 5. maí 2011 kl. 15:25

Viljum við hafa þetta svona?

Svona er umhorfs á Vatnsnesi í Keflavík. Þetta blasir við þeim sem eiga leið um nesið en um Vatnsnesið liggur ein vinsælasta gönguleið Reykjanesbæjar. Þá er þetta það sem gestir stærstu hótelanna í Reykjanesbæ sjá ef þeir fá sér gönguferð um næsta nágrenni hótelanna. Viljum við hafa þetta svona?






Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024