Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja vitahátíð í Garðinn
Frá Garðskagavita. VF-myndir: Hilmar Bragi
Fimmtudagur 12. september 2013 kl. 07:17

Vilja vitahátíð í Garðinn

Ferða-, safna- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Garðs leggur til að Vitahátíð verði endurtekin í haust. Hátíðin verði með svipuðu sniði og haustið 2010 sem þóttist takast mjög vel.

Nefndin óskar eftir því að bæjarráð Garðs samþykki styrk til að standa undir hátíðinni allt að einni milljón króna. Þá segist nefndin tilbúin að vinna að undirbúningi hátíðarinnar og mun gera það sem sjálfboðaliðar án kostnaðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024