Vilja setja upp minnisvarða um flugslys á Fagradalsfjalli
Skipulags- og umhverfissviði Grindavíkurbæjar hefur borist fyrirspurn um heimild til að setja upp minnisvarða um áhöfn og sögu flugvélar sem fórst í Fagradalsfjalli 3. maí 1943
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi sínum og felur tæknideild að fá frekari upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja varðandi umsögn um staðsetningu í ljósi umsagnar HES í fyrri afgreiðslu á sama svæði
Hér má lesa um flugslysið