Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja samráðsfund um stöðu HSS og öldrunarmála
Mánudagur 12. janúar 2004 kl. 16:49

Vilja samráðsfund um stöðu HSS og öldrunarmála

Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur samþykkt að óska eftir því við stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum að haldinn verði samráðsfundur með sveitarstjórnum á svæðinu til að fjalla um stöðu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og um stöðu málefna aldraðra á Suðurnesjum. Þetta var samþykkt samhljóða í hreppsnefnd Gerðahrepps.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024