Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vilja mæla mengun frá Keflavíkurflugvelli
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar í pontu á ibúafundi í Stapa í gær. VF-mynd/pket
Fimmtudagur 15. desember 2016 kl. 11:10

Vilja mæla mengun frá Keflavíkurflugvelli

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ vilja að hafist verði handa sem fyrst við mælingar á loft- og hljóðmengun frá Keflavíkurflugvelli. Frá þessu greindi Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, á íbúafundi í Stapa í gærkvöld. Hann mun funda með fulltrúum Isavia um mælingarnar á morgun, föstudag. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024