HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Vilja lóð fyrir 108 íbúðir í lágreistri byggð
Frá Reykjanesbæ.
Miðvikudagur 30. janúar 2019 kl. 10:28

Vilja lóð fyrir 108 íbúðir í lágreistri byggð

Íbúðasamvinnufélag Suðurnesja hefur sótt um lóð til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar til að skipuleggja fyrir um 108 íbúðir í lágreistri byggð til útleigu hjá óhagnaðardrifnu félagi og tillögu að staðsetningu. Þá er óskað er niðurfellingu eða fresti á greiðslu gatnagerðargjalda í samræmi við lög.
 
Í afgreiðslu umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar eru óhagnaðardrifin íbúðafélög sögð velkomin viðbót í húsbyggjenda flóruna. En endanleg úthlutun getur þó ekki farið fram fyrr en að loknum skipulagsbreytingum, sé þeirra þörf og að fengnu samþykki bæjarstjórnar.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025