Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja koma knattspyrnumönnum í vinnu
Þriðjudagur 16. febrúar 2016 kl. 06:17

Vilja koma knattspyrnumönnum í vinnu

Knattspyrnudeild Ungmennafélags Grindavíkur hefur sent bæjaryfirvöldum í Grindavík erindi þess efnis að óskað er eftir að tveir erlendir leikmenn Grindavíkur í knattspyrnu fái sumarvinnu hjá Grindavíkurbæ.

Í afgreiðslu síðasta fundar bæjarráðs Grindavíkur er erindinu frestað og óskað eftir frekari gögnum um málið.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024