Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja hagkvæmari Aðventugarð
Sunnudagur 22. október 2023 kl. 06:04

Vilja hagkvæmari Aðventugarð

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt fjárheimild upp á níu og hálfa milljón króna fyrir rekstur Aðventugarðsins og verður fjárheimildin sett í viðauka við fjárhagsáætlun 2023.

Bæjarráð leggur jafnframt til að kannað verði hvort hægt er að finna hagkvæmari leiðir við verkefnið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024