Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja hætta að miða laun kjörinna fulltrúa við þingfararkaup
Miðvikudagur 19. apríl 2017 kl. 14:11

Vilja hætta að miða laun kjörinna fulltrúa við þingfararkaup

Bæjarráð Voga samþykkti á fundi sínum í morgun að launakjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna taki framvegis mið af þróun launavísitölu í stað þingfararkaups. Bæjarstjóra var falið að útfæra framkvæmd tillögunnar þannig að hún komi til umfjöllunar og afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024