Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Vilja fjarlægja slóða í landi Hrauns af skipulagi
    Slóði í landi Hrauns. Myndir úr götusjá Google
  • Vilja fjarlægja slóða í landi Hrauns af skipulagi
    Slóði í landi Hrauns. Myndir úr götusjá Google
Þriðjudagur 27. september 2016 kl. 11:19

Vilja fjarlægja slóða í landi Hrauns af skipulagi

Landeigendur Hrauns við Grindavík vilja að stígar og slóðar í landi Hrauns verði fjarlægðir úr aðalskipulagi Grindavíkur sem gildir 2010 til 2020. Þetta kemur fram í erindi sem þeir Gísli Grétar Sigurðsson og Hörður Sigurðsson sendu fyrir hönd landeigenda Hrauns með beiðni um breytingu á Aðalskipulagi

Skipulagsnefnd Grindavíkur bendir á að hluti þeirra stíga sem rætt er um er ekki á aðalskipulagi. Skipulagsnefnd hafnar erindi um að fjarlægja úr aðalskipulagi þá stíga sem nú þegar eru skilgreindir og eru enn í notkun og hefur nefndin falið sviðsstjóra að svara landeigendum erindinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024