Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 17. nóvember 2001 kl. 10:05

Vilja fá hjólabrettaaðstöðu

Hjólabrettaiðkun nýtur vaxandi vinsælda á meðal unga fólksins en fram að þessu hafa krakkar í Grindavík haft aðstöðu við íþróttahúsið.Tveir ungir menn hafa farið fram á við bæjaryfirvöld að þau skoði þann möguleika að setja upp góða aðstöðu í bænum fyrir hjólabrettafólk. Bæjarráð tók jákvætt í erindið og hefur falið byggingafulltrúa að skoða málið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024