RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Vilja að óskiptu heiðarlandi á iðnaðarsvæði verði skipt
Miðvikudagur 6. apríl 2016 kl. 12:45

Vilja að óskiptu heiðarlandi á iðnaðarsvæði verði skipt

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga leggur til við sameigendur lands í óskiptu heiðarlandi Vogajarða að deiliskipulögðu iðnaðaðarsvæði við Vogabraut verði skipt upp meðal eigenda í samræmi við eignarhlutföll.

Bæjarstjóra Voga, ásamt lögmanni sveitarfélagsins, hefur verið falin áframhaldandi útfærsla málsins en minnisblað lögmanns Sveitarfélagsins Voga var tekið fyrir á bæjarráðsfundi í Vogum á sjöunda tímanum í morgun.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025