Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir vikunnar komnar á vefinn
Fimmtudagur 16. mars 2017 kl. 06:00

Víkurfréttir vikunnar komnar á vefinn

Í Víkurfréttum þessarar viku er fjallað um júdódeildir í Vogum og Grindavík sem hafa blómstrað undanfarin ár. Gangi spá Framtíðarseturs Íslands eftir mun íbúum á Suðurnesjum fjölga um hvorki meira né minna en 55 prósent á næstu 13 árum. Sveitarfélögin eru farin að leggja drög að því hvernig hægt verður að taka vel á móti öllum þessum fjölda. Umferðaröryggi á Grindavíkurvegi hefur verið í umræðunni að undanförnu. Árlega eru farnar 35.000 rútuferðir í og frá Bláa lóninu og því brýnt að gatnamótin þangað séu sem öruggust. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum í þessari viku.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024