Fimmtudagur 28. ágúst 2014 kl. 11:24
Víkurfréttir vikunnar komnar á vefinn
Nú má nálgast Víkurfréttir vikunnar á vefnum. Hér er komið 33. tölublað árins þar sem finna má fjölbreytt efni frá lífinu á Suðurnesjum. Hér að neðan má lesa blað vikunnar í tölvunni, á spjaldtölvu eða í símanum.