Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Víkurfréttir vikunnar eru hér
Þriðjudagur 2. júlí 2024 kl. 18:12

Víkurfréttir vikunnar eru hér

Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga á fimmtudagsmorgun. Blað vikunnar er 16 síður.

Grindvíkingar sem vilja nálgast prentað eintak geta sótt það á einn af okkar fjölmörgu dreifingarstöðum. T.a.m. má nálgast blaðið í öllum verslunum Samkaupa, þ.e. Nettó, Krambúðinni og Kjörbúðinni. Þá er Víkurfréttum dreift í Salalaug í Kópavogi og í Nettó í Mjódd og á Granda. Blaðið er einnig aðgengilegt í Fjarðarkaupum á útgáfudegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Næstu sex vikurnar munu Víkurfréttir koma út hálfsmánaðarlega í stað vikulega.

Næstu blöð koma út 17. júlí, 31. júlí og 14. ágúst en eftir það verður útgáfan vikuleg.

Víkurfréttir standa samt vaktina á vf.is þar sem hægt er að nálgast nýtt efni og fréttir daglega.