Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. nóvember 2003 kl. 11:35

Víkurfréttir standa við frétt frá í gær

Víkurfréttum hefur borist yfirlýsing frá Varnarliðinu þar sem fullyrt er að frétt á vef Víkurfrétta sem birtist í gærkvöldi sé ósönn. „Vegna fréttarinnar: [Suðurnes -Fréttir] 12.11.2003 19:03:25 „Æðstu yfirmenn varnarliðsins vildu starfslok strax og greiða uppsagnarfrest“ á vef Víkurfrétta vill Varnarliðið taka skýrt fram að fréttin er ósönn,“ segir í yfirlýsingu Varnarliðsins.

Víkurfréttir standa við fréttina, þrátt fyrir yfirlýsingu Varnarliðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024