Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 10. október 2003 kl. 22:42

Víkurfréttir sambandslausar við umheiminn

Vefur Víkurfrétta varð sambandslaus við umheiminn á sjöunda tímanum í kvöld og komst ekki aftur í samband fyrr en nú á ellefta tímanum. Verið er að leita skýringa á því hvers vegna síðan varð sambandslaus en vonandi hafa ekki margir orðið fyrir óþægindum af þessum sökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024