Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Víkurfréttir líklega ekki bornar út vegna veðurs
Fimmtudagur 7. febrúar 2008 kl. 10:39

Víkurfréttir líklega ekki bornar út vegna veðurs

Víkurfréttir verða líklega ekki bornar út í dag vegna veðurs. Bréfberar Íslandspósts, sem annast dreifingu Víkurfrétta, fara ekki út úr húsi eins og veðrið er þessa stundina.

Færð er mjög erfið innanbæjar og ekki hægt að komast um með póst og blöð dagsins.

Víkurfréttir verða aðgengilegar hér á vef Víkurfrétta eftir nokkrar mínútur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024