Víkurfréttir koma út í dag
	Það er komin ný vika með nýju blaði og þriðja tölublað Víkurfrétta á þessu ári er staðreynd. Blaðið er komið úr prentun og er blaðið komið í dreifingu inn á öll heimili á Suðurnesjum. Dreifingin tekur hins vegar tvo daga.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				