Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir í sumargír
Hér eru næstu útgáfudagar Víkurfrétta.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 30. júní 2021 kl. 14:20

Víkurfréttir í sumargír

Nú er komið hásumar og við hjá Víkurfréttum ætlum að fara í smá sumargír í júlí og fram í byrjun ágúst. Blaðið mun koma út hálfsmánaðarlega þann tíma. Víkurfréttir komu út í dag en það verður ekkert blað í næstu viku. Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 14. júlí.

Við stöndum vaktina á vf.is alla daga en svörum ekki mikið í síma. Það má samt alltaf ná í okkur með tölvupósti á [email protected], hvort sem þú þarft að auglýsa eða koma efni í okkar miðla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024