Víkurfréttir í Eurovision-sæti
Víkurfréttir skipa Eurovision-sæti á í samræmdri vefmælingu Modernus. Þar er vf.is í 16. sæti og er stærsti landsbyggðarmiðillinn í mælingu í síðustu viku.
Samtals voru 25.400 notendur að vf.is í síðustu viku en þar af voru 5.298 sem lásu vefhlutann vf.is/kylfingur. Daglegir notendur eru að jafnaði 6222 en hver notandi kemur um tvisvar á dag á síðu Víkurfrétta.