Víkurfréttir fara í frí - Síðustu forvöð að auglýsa í blaðinu
Víkurfréttir koma ekki út fimmtudaginn 4. ágúst og verður skrifstofan lokuð frá og með næsta föstudegi þann 29. júlí og opnar ekki fyrr en mánudaginn 8.ágúst. því hvetjum við auglýsendur sem hugðust auglýsa í því blaði að hafa samband við auglýsingadeild Víkurfrétta á gunnar@vf.is fyrir hádegi á morgun, 27. júlí.
Ef um fréttaskot er að ræða þá vinsamlegast hafið samband við blaðamann Víkurfrétta á eythor@vf.is eða í síma 8693317.