Víkurfréttir eru komnar út
Fyrstu Víkurfréttir eftir tíðindamikið sumarfrí eru komnar út. Enn og aftur er farið að gjósa á Reykjanesskaganum og gosinu eru gerð skil í blaðinu. Þar er einnig að finna fjölmargt annað fróðlegt og skemmtilegt efni, enda hafa blaðamenn Víkurfrétta ekki setið auðum höndum, þó svo stutt hlé hafi verið tekið í prentun blaðsins.
Rafræna útgáfu blaðsins má sjá hér fyrir neðan. Prentaðri útgáfu verður dreift um Suðurnes á morgun, miðvikudag.