Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir eru komnar á vefinn
Fimmtudagur 16. júní 2016 kl. 09:27

Víkurfréttir eru komnar á vefinn

Blað vikunnar má lesa hér

Víkurfréttir berast í hús Suðurnesjamanna í dag. Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir blaðinu þá má lesa rafrænu útgáfuna hér neðar í fréttinni. Að vanda er fjölbreytt efni í blaðinu en þar er m.a. fjallað um mikla fjölgun íbúa hér á svæðinu. Rætt er við flugmenn framtíðarinnar sem stunda nám í flugbúðum Keilis. Einnig má finna áhugavert viðtal við Ingu Ósk Ólafsdóttur sem starfar við það að sýna ferðamönnum landið okkar fagra, en hún er ein af ferðafélögunum svokölluðu hjá Icelandair.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024