Víkurfréttir eru komnar á netið
Hér er nýjasta tölublað Víkurfrétta komið í vefútgáfu, íbúar Suðurnesja fá prentútgáfu inn um lúguna í dag og á morgun.
Meðal efnis eru samantekt óveðursfrétta, Pálmi markvörður Úlfanna, Rótarýdagurinn og margt fleira.