Víkurfréttir vikunnar eru komnar á netið og gefur að líta hluta af mannlífi svæðisins í blaðinu. Efnið er fjölbreytt að venju með viðtölum og fréttum frá Suðurnesjum.