Fimmtudagur 5. október 2017 kl. 08:58
Víkurfréttir eru hér!
Hér getur þú nálgast rafræna útgáfu Víkurfrétta en blaðið kemur út í dag. Víkurfréttum er dreift inn á öll heimili og í fyrirtæki á Suðurnesjum í dag og á morgun, föstudag.
Blað vikunnar er 24 síður og er fjölbreytt og skemmtilegt að vanda.